top of page

Við bjóðum þig hjartanlega velkomin

Vörur í miklu úrvali

SigurbjorgLogo_TwocolourWeb.png

Sigurbjörg.net er handverksverslun sem er staðsett bæði á netinu og í hjarta Mosfellsbæjar.

Hér finnur þú úrval af því besta sem tengist garni og öðrum handverksvörum.
Persónuleg og framúrskarandi þjónusta er okkar helsti styrkur.

Við höfum alltaf tíma til að þjónusta þig.

Næstu námskeið...

17.10.2024

Byrjendanámskeið í prjóni

Farið verður yfir grunn atriði í prjóni, fitja upp. Prjóna sléttar og brugðnar lykkjur og fella af. Nóg til að öðlast sjálfsöryggi til að fikra sig áfram í prjóni.

Námskeiðið

er frá kl 19:00. - 22:00.
Námskeiðið verður haldið í Háholti 14, Mosfellsbæ

14.11.2024

Gler skartgripagerð

Frekari upplýsingar koma síðar.

óákveðið

óákveðið

óákveðið

Hér erum við

Háholt 14

bottom of page