top of page
Velkomin: Product Slider
Allt til brjóstsykursgerðar
Hjá okkur finnur þú hráefni, áhöld, umbúðir o.fl sem þarf til að geta búið til ljúffenga brjóstsykursmola heima í rólegheitunum eða í góðra vina hópi. Tilvalið fyrir smærri hópa, hópefli, í einrúmi, fjölskyldur, vinahópa og vinnufélaga.
Það jafnast ekkert á við volga mola.

Mælum með þessu!
Mælikanna í fullri notkun.

Full skál af ljúffengum molum á leið í poka.
Brjóstsykur í skál, tilbúinn til að fara í poka.

Molar komnir í kramarhús og tilbúnir til að smakka eða gefa með sér.
Skemmtileg gjöf til vina og vandamanna.

Mælum með þessu!
Mælikanna í fullri notkun.
bottom of page