Í byrjendapakkanum finnur þú allt frá okkur til að geta byrjað að gera brjóstsykur heima. Innihald pakkans: hitaþolinn dúkur, sykurhitamælir, 2 spaðar, 200 gr sítrónusýra, 200 gr salmíaksalt, 200 gr lakkrísduft (22%), þrúgusykur 1 kg, svartur litur, grænn, gulur, rauður, jarðarberjabragð, perubragð, Colabragð og lakkrísbragð, 50 stk kramarhús og síðast en ekki síst, kennsluhefti!
Það eina sem þú þarft að eiga heima er vatn, olía, pottur, hvítur sykur og góða skapið.
Ef það eru ekki til á lager allir litir eða bragðefni þá höfum við samband og finnum eitthvað annað gott í staðinn.
Byrjendapakki
kr19,450Price
Sales Tax Included |